Skafkort
More
Stofnað 2021
Skraf er hönnunarfyrirtæki sem hannar með menningu, fólk og náttúruna í huga. Fyrsta varan okkar er skafkort af öllum sundlaugum Íslands. Skafkortið er frábær tækifærisgjöf sem fólk á öllum aldri geta njótað til að halda utan um sundlaugaferðirnar.