top of page
Golfvellir Íslands skafkort

Golfvellir Íslands skafkort

Golfvellir Íslands er fallegt skafkort sem heldur utan um alla golfvelli landsins sem þú hefur spilað á. Fyrir hvern golfvöll sem unnt er að skrá forgjöf á má finna reit sem unnt er að skafa af til að merkja að þú hafir spilað þann völl. Á golfskafkortinu eru 67 golfvellir sem eru flokkaðir eftir öllum landshlutum Íslands.

Frábær tækifærisgjöf fyrir alla þá sem elska golf, áskoranir eða að ferðast um landið!

Stærðin á þessu golfskafkorti er 50x70 cm. Plakatið er prentað á glanshúðað 250gsm pappír í þessari stærð og notar silfur scratch latex sem skafefnið. Auðvelt er að skafa af reitina á glanshúðaða pappírnum.

Stærð: 50x70 cm
Efni: glanshúðað 250gsm pappír og silfur scratch latex
Innpakkning: sérhönnaður pappírshólkur

Hvaða völl ætlar þú að prófa næst?

    6.490krPrice
    bottom of page