top of page
Sundlaugar Íslands Skafkort 59.4x84.1cm

Sundlaugar Íslands Skafkort 59.4x84.1cm

Sundlaugar Íslands er fallegt skafkort sem heldur utan um hvaða sundlaugar þú hefur heimsótt. Fyrir hverja sundlaug sem er aðgengileg almenning er reitur sem er hægt að skafa af til að merkja heimsókn þína í laugina. Á sundskafkortinu eru 111 sundlaugar sem eru flokkaðar eftir landshlutum Íslands.

 

Frábær tækifærisgjöf fyrir fólk á öllum aldri, þá sem elska sund, áskoranir eða að ferðast um landið!

 

Stærðin á þessu sundskafkorti er 594 x 841 mm (A1). Plakatið er prentað á glans húðað 250gsm pappír í þessari stærð og notar silfur scratch latex sem skafefnið. Auðvelt að skafa af reitina af glans húðinni!

 

Stærð: 59.4x84.1 cm (A1)

Efni: glans húðað 250gsm pappír og silfur scratch latex

Innpakkning: pappírstúba

 

Skellum okkur í sund!

    7.490krPrice
    bottom of page